Leita
11 Niðurstöður fundust
Elf (2003)
Buddy var á munaðarleysingjahæli sem barn en stalst í burtu í poka jólasveinsins og endaði á norðurpólnum. Þegar hann er orðinn fullvaxinn maður sem var alinn upp af álfum, ákveður hann að fara til New York til að finna föður sinn, Walter Hobbs, sem er á svörtum lista jólasveinsins fyrir að vera samviskulaus durtur og vissi ekkert um tilvist Buddy.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.12.2024,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Wicked
Kvikmyndaútgáfa hins geysivinsæla samnefnda söngleiks. Elphaba, stúlka sem er útskúfuð en hugdjörf og fæddist með græna húð, og Galinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, verða ólíklegar vinkonur í töfralandinu Oz. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða Glinda the Good og The Wicked Witch of the West.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.11.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 21.11.2024
|
Leikstjóri:
John M. Chu |
The Hunger Games: The Ballad of Songbirds and Snakes
Myndin segir frá hinum 18 ára gamla Coriolanus Snow, mörgum árum áður en hann varð einræðisherra Panem. Hinn ungi Snow er myndarlegur og heillandi og þó að lífið hafi verið erfitt hjá Snow fjölskyldunni, þá sér hann möguleika á breytingum þegar hann er valinn til að vera leiðbeinandi fyrir tíundu Hungurleikana.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.11.2023,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
Transformers: Rise of the Beasts
Árið 1994 flækjast Noah, fyrrverandi rafeindasérfræðingur í hernum, og Elena, fornleifafræðingur, í þríhliða átök milli þriggja flokka Transformers kynþáttarins: Maximals, Predacons og Terrorcons þegar þeir aðstoða Optimus Prime og Autobots í stríði til að vernda jörðina fyrir hina komandi ógn sem er Unicron.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.6.2023,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Caple Jr. |
The Angry Birds Movie 2
Fuglarnir sem geta ekki flogið og hin illa innrættu grænu svín, taka misklíð sína upp á næsta stig.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
7.8.2019,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Thurop Van Orman |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Boss
Viðskiptaþjarkurinn Michelle Darnell er send í fangelsi fyrir hlutabréfasvik. Eftir að hafa afplánað dóm sinn telur hún ekki vera eftir neinu að bíða en að skapa sér nýja ímynd og vinna hjörtu allra í kringum sig. Aftur á móti eru allir þeir sem hún svindlaði á ekki eins opnir fyrir því að leggja fortíðina til hliðar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.4.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ben Falcone |
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.7.2015,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Columbus |
The Angriest Man In Brooklyn
Robin Williams leikur hér hinn önuga og grautfúla Henry Altmann sem enginn man hvenær átti síðast góðan dag enda alltaf með allt á hornum sér. Afleiðingarnar eru þær að hjónaband hans er fyrir löngu farið í vaskinn, sambandið við ættingjana orðið meira en sundurryðgað og vinina sem hann á eftir er hægt að telja á einum fingri annarrar handar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.10.2014,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Phil Alden Robinson |
X-Men: Days of Future Past
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.5.2014,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |