Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
The Angriest Man In Brooklyn
Robin Williams leikur hér hinn önuga og grautfúla Henry Altmann sem enginn man hvenær átti síðast góðan dag enda alltaf með allt á hornum sér. Afleiðingarnar eru þær að hjónaband hans er fyrir löngu farið í vaskinn, sambandið við ættingjana orðið meira en sundurryðgað og vinina sem hann á eftir er hægt að telja á einum fingri annarrar handar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2014, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Phil Alden Robinson