Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Black Bag
Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar hann að halda tryggð við eiginkonuna, eða þjóðina.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.3.2025, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steven Soderbergh
Mamma Mia! Here We Go Again (2018)
Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar. Nú hefur dóttirin Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.3.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Tónlist, Gullmolar
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ol Parker
Mamma Mia! (2008)
Mamma Mia er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.3.2025, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Tónlist, Gullmolar
Aldurstakmark: Leyfð
Black Adam
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.10.2022, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
Survivor
Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2015, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James McTeigue
The Love Punch
Fyrrverandi hjón leggja á ráðin um að endurheimta eftirlaunin sem voru stolin af þeim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2015, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Joel Hopkins
The November Man
Nóvembermaðurinn er dulnefni CIA fulltrúans Peters Devereaux (Pierce Brosnan). Hann er einn af banvænustu og þjálfuðustu njósnurum stofnunarinnar, en er sestur í helgan stein. Peter hefur það náðugt í Sviss þegar hann fenginn af CIA til að snúa aftur til vinnu og sinna vægast sagt snúnu verkefni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.9.2014, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Roger Donaldson