Leita
6 Niðurstöður fundust
Luisa Miller
Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni í þessari endurnýjuðu uppfærslu af Luisu Miller, sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met síðan 2006. Sonya Yoncheva fer með hlutverk sveitastelpunnar Luisu og Piotr Beczala leikur Rodolfo í þessum harmleik Verdis um unga konu sem fórnar eigin hamingju til að reyna að bjarga lífi föður síns.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.4.2018,
Lengd:
3h
13
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
IOLANTA (Tchaikovsky) / Kastali Bláskeggs (Bartók)
IOLANTA (Tchaikovsky) / DUKE BLUEBEARD’S CASTLE (Bartók)
Eftir glæsilega frammistöðu í Eugene Onegin fyrir Metropolitan tekur Anna Netrebko að sér hlutverk annarrar kvenhetju Tsjaíkovskíjs í fyrri óperunni af tveimur þetta kvöld, en það er heillandi ævintýrið Iolanta. Í kjölfarið verður fluttur erótíski sálfræðitryllirinn Duke Bluebeard‘s Castle.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2015,
Lengd:
3h
39
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Rusalka (Dvořák)
Rusalka (2013)
Stórkostlega sópransöngkonan Renée Fleming snýr aftur í einu af sínum vinsælustu hlutverkum, þar sem hún syngur heillandi ,,Tunglsönginn“ í fallegri ævintýraóperu Dvoráks. Tenórinn Piotr Beczala fer með hlutverk prinsins, Dolora Zajick leikur Jeziböbu og kraftmikli ungi meistarinn Yannick Nézet-Séguin stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.2.2014,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
Eugene Onegin (Tchaikovsky)
Eugene Onegin (2013)
Anna Netrebko og Mariusz Kwiecien fara með hlutverk hinnar ástríku Tatjönu og hins hrokafulla Onegíns í rómantísku stórverki Tsjajkovskís. Í nýrri sviðsetningu Deboruh Warner er atburðarásin færð til loka 19. aldar. Sagan færist úr sveitabænum yfir í veislusalinn og kraftmikill snjóbylur veitir dramatíska umgjörð fyrir lokaþáttinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.10.2013,
Lengd:
4h
04
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Valery Gergiev |
Rigoletto
Leikstjórinn Michael Mayer hefur fært þessa frægu harmsögu Verdis til Las Vegas árið 1960. Þessi uppfærsla er innblásin af sögum um rottugengi Franks Sinatra og félaga.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.2.2013,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Manon (2012)
Stórkostleg túlkun Önnu Netrebko á dapurlegu kvenhetjunni í þessari nýju uppfærslu Laurents Pelly berst nú loksins á svið Metropolitan, alla leið frá konunglega óperuhúsinu í Covent Garden. Piotr Beczala og Paulo Szot fara með hin aðalhlutverkin og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.4.2012,
Lengd:
4h
03
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Fabio Luisi |