Leita
3 Niðurstöður fundust
Shadowtown
Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
16.4.2021,
Lengd:
1h
24
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 16.4.2021
|
|
Tommi og Jenni
Tom and Jerry
Eftir að hafa eyðilagt hús eigenda sinna eru kötturinn Tommi og músin Jenni nú heimilislausir. Jenni sest að í Lúxushóteli í New York þar sem verið er að fara að halda brúðkaup aldarinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.2.2021,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tim Story |
Heimskautahundar
Arctic Dogs
Sprettur er heimskautarefur sem vinnur á pósthúsi á Norðurpólnum og dreymir um að verða sjálfur sendill en það er starf sem aðeins sterkustu husky-hundarnir eru taldir hæfir til að gegna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Aaron Woodley |