Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Black Widow
Eftir atburði Captain America: Civil War er Black Widow ein og á flótta undan yfirvöldum, og þarf að takast á við hættulegt samsæri sem tengist fortíð hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.7.2021, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Cate Shortland
The Light Between Oceans
Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
Noah
Þegar Nói byrjar að sjá sýnir sem lýsa gríðarlegum náttúruhamförum trúir hann því að þær boði endalok mannkyns og hefst handa samkvæmt boði Guðs við að smíða örk, sér og sínum til bjargar. Noah er sýn Aronofskys á hina þekktu biblíusögu um Nóa og örkina sem hann smíðaði þegar Guð boðaði honum að syndaflóðið væri í nánd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.3.2014, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía, Páskamyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Oz the Great and Powerful
Myndin fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.3.2013, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Sam Raimi
The Bourne Legacy
Bourne-heimurinn vindur upp á sig með tilkomu nýrrar söguhetju, Aaron Cross(Jeremy Renner), sem lendir í vanda þegar Jason Bourne snýr veröld hans á hvolf með því að koma upp um leynilegu sérsveitina hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.9.2012, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Dream House
Fjótlega eftir innfluttning í nýja húsið sitt, fréttir fjölskyldan af hryllilegum atburðum sem gerst hafa í húsinu, fyrrverandi eigendur voru limlestir á hryllilegan hátt af einum fjölskyldumeðlimi , sem virðist enn vera tengdur húsinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2012, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jim Sheridan
The Lovely Bones
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 22.1.2010, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Drama, Spenna, Spenna, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Jackson