Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Conclave
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.11.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 28.11.2024
Leikstjóri:
Edward Berger
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.2.2024, Lengd: 2h 43 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga
Spectre
Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.1.2024, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sam Mendes
The Menu
Ungt par fer á fjarlæga eyju til að snæða þar á rándýrum veitingastað þar sem sem matreiðslumaðurinn undirbýr glæsilega máltíð, með nokkrum óvæntum og yfirgengilegum uppákomum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2022, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mark Mylod
The King's Man
Þegar samansafn verstu harðstjóra og glæpaforingja heimsins býr sig undir að efna til stríðs sem mun þurrka milljónir manna út af yfirborði Jarðar, er aðeins einn maður sem getur stöðvað þá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.1.2022, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Matthew Vaughn
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
Ein og án leiðsagnar og verndar kennara sinna þurfa Harry, Ron og Hermione að fara í leiðangur til að eyða helkrossum Voldemorts sem eru uppspretta ódauðleika hans. Þau þurfa að treysta hvert á annað sem aldrei fyrr því illu öflin munu gera allt til að skilja þau að.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.8.2020, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates, J.K. Rowling
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2
Harry, Hermione og Ron leita að eftirstandandi dauðadjásnum Voldemorts, en sú leit leiðir þau í æsilegri ævintýri en nokkru sinni fyrr. Nú þegar Voldemort hefur náð hönd sinni yfir yllisprotann hefur hann aldrei verið sterkari.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.8.2020, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Harry Potter and the Order of the Phoenix
Fimmta árið í lífi galdrastráksins Harry Potter einkennist af endurkomu hins illa Voldemorts og afneitun galdrasamfélagsins gagnvart því, en ráðuneytið sendir nýjan kennara til Hogwarts til að þagga niður í öllum mótbárum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.8.2020, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.1.2020, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
Holmes and Watson
Grínútgáfa af sögunum um einkaspæjarann Sherlock Holmes og aðstoðarmanninn Doctor Watson.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 4.1.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Etan Cohen
The Lego Batman Movie
Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.2.2017, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris McKay
Kubo og Strengirnir Tveir
Kubo and the Two Strings
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kubo sem til að halda lífi þarf að finna töfrabrynju sem faðir hans heitinn átti, en hann var samuræja stríðsmaður.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2016, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Travis Knight