Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.2.2024, Lengd: 2h 43 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga
Oppenheimer
Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.7.2023, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Saga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
The Little Things
Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.1.2021, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Lee Hancock
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.1.2020, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
Bohemian Rhapsody
Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleikunum árið 1985.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 2.11.2018, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer