Leita
6 Niðurstöður fundust
Spæjarar í Dulargervi
Spies in Disguise
Þegar besti njósnari í heimi breytist í dúfu, þá þarf hann að stóla á nördinn og tæknistjóra sinn til að bjarga heiminum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Grinch
Trölli býr í fjalli fyrir ofan Hver-bæ sem eitt sinn var heimabær hans og lætur það fara alveg sérstaklega í taugarnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Hann ákveður því að taka til sinna ráða, læðast inn í bæinn að næturlagi og hreinlega stela öllum gjöfunum og skreytingunum þannig að íbúarnir nái ekki að halda upp á jólin og verði jafnfúllyndir og hann er sjálfur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.11.2018,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Grinch (Enskt tal)
Trölli býr í fjalli fyrir ofan Hver-bæ sem eitt sinn var heimabær hans og lætur það fara alveg sérstaklega í taugarnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Hann ákveður því að taka til sinna ráða, læðast inn í bæinn að næturlagi og hreinlega stela öllum gjöfunum og skreytingunum þannig að íbúarnir nái ekki að halda upp á jólin og verði jafnfúllyndir og hann er sjálfur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.11.2018,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Tag
Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.6.2018,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Tomsic |
Cuban Fury
Myndin segir frá Bruce Garrett (Nick Frost) sem óhætt er að segja að sé frekar óframfærinn og feiminn náungi auk þess að vera allt of þungur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.7.2014,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Griffiths |
|
The Social Network
Haustið 2003 settist Harvard nemandinn og forritunar-snillingurinn Mark Zuckerberg niður við tölvuna sína og byrjaði á nýrri hugmynd, Facebook! En sú mikla forritunarvinna sem hófst í blogg-reiði þetta kvöld í heimavistar-herberginu hans átti eftir að verða bylting í samskiptum fólks um allan heim.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.10.2010,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |