Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2024, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Dune: Double Feature
Sérstök tvöföld sýning þar sem við sýnum bæði Dune (2021) og Dune: Part Two (2024) með stuttu hléi á milli kvikmyndina. Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.2.2024, Lengd: 5h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Dune (Re-Release)
Hæfileikaríkur drengur sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.2.2024, Lengd: 2h 35 min
Tegund: Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1
Ethan Hunt og IMF teymi hans fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa: að finna hættulegt nýtt vopn sem ógnar mannkyninu áður en það fellur í rangar hendur. Með framtíðina og örlög heimsins í húfi, og myrk öfl úr fortíð Ethans í eftirför, hefst banvænt kapphlaup um heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.7.2023, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Reminiscence
Nick Bannister sérfræðingur sem hjálpar viðskiptavinum sínum að endurupplifa þær minningar sem þeir vilja. Líf hans breytist til frambúðar þegar hann hittir dularfulla nýjan viðskiptavin að nafni Mae og það sem átti að vera einfalt verkefni þróast út í ástarsamband.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.8.2021, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Lisa Joy
Doctor Sleep
Myndin gerist eftir atburði The Shining, en nú er Dan Torrence orðinn fullorðinn og hittir unga stúlku sem býr yfir álíka dulrænum hæfileikum og hann, og gerir hvað hann getur til að vernda hana fyrir sértrúarsöfnuði sem er þekktur undir nafninu The True Knots, en liðsmenn safnaðarins nærast á börnum með yfirnáttúrulega hæfileika, til að öðlast eilíft líf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.11.2019, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mike Flanagan
Men in Black: International
Þegar MIB-leyniþjónustan fær veður af því að ný tegund geimvera sem geta tekið á sig hvaða mynd sem er hafi uppi áætlun um að taka öll völd á Jörðu með tilheyrandi útrýmingarhættufyrir mannkynið eru þau M og H send út af örkinni til að leysa málið. Það á hins vegar eftir að reynast hægara sagt en gert.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.6.2019, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
The Greatest Showman
Saga fjölleikahússstjórans P.T. Barnum, sem var hugsjónamaður sem bjó til mikilfenglegt fjölleikahús, sem náði alheimsathygli.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 29.12.2017, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Drama, Tónlist, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Michael Gracey
The Snowman
Lögreglumaðurinn Harry Hole óttast að hræðilegur fjöldamorðingi sé kominn aftur á stjá, en hann virðist alltaf fremja ódæði sín þegar fyrsti snjór vetrarins fellur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.10.2017, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tomas Alfredson
The Girl on the Train
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Hún reynir að hugsa ekki of mikið um vanlíðan sína, og byrjar að fylgjast með pari sem býr nokkru neðar - Megan og Scott Hipwell.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2016, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tate Taylor