Leita
8 Niðurstöður fundust
Godzilla x Kong: The New Empire
Eftir hrikaleg fyrri átök hinna tveggja risa þurfa Godzilla og King Kong að sameinast til að berjast gegn skelfilegri ógn sem útrýmt gæti bæði þeim og öllum öðrum á Jörðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.3.2024,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Adam Wingard |
The Night House
Beth er að jafna sig á sviplegum dauða eiginmanns síns og býr nú ein í húsinu við vatnið sem hann byggði fyrir hana. Hún reynir eins og hún getur að halda lífinu áfram en þá fer hún að fá ógnvekjandi martraðir. Hún sér skelfilegar sýnir sem gefa til kynna að í húsinu sé eitthvað afl sem kallar á hana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.10.2021,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Bruckner
Leikarar:
Rebecca Hall |
Godzilla vs. Kong
Hinn gríðarstóri api Kong mætir hinu óstöðvandi skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.4.2021,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Adam Wingard |
Holmes and Watson
Grínútgáfa af sögunum um einkaspæjarann Sherlock Holmes og aðstoðarmanninn Doctor Watson.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.1.2019,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Etan Cohen |
The BFG
Myndin segir frá BFG sem fer með hina 10 ára gömlu Sophie til Risalands, þar sem hann sýnir henni Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.7.2016,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
The Gift
The Gift er spennutryllir um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi myndarinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi. Ekki líður á löngu uns Simon rekst á fyrrverandi skólafélaga sinn í nágrenninu, Gordo, sem í kjölfarið byrjar að heimsækja hjónin ótt og títt og færa þeim dýrar gjafir í tíma og ótíma.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.8.2015,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joel Edgerton |
Transcendence
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2014,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Wally Pfister |
The Town
Í Boston eru árlega framin yfir 300 bankarán. Flestir þeirra sem hafa lifibrauð sitt af bankaránum búa í sama hverfinu, Charlestown. Einn þeirra er Doug MacRay (Ben Affleck), en hann er ekki af sama meiði og hinir þjófarnir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.10.2010,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Ben Affleck |