Leita
9 Niðurstöður fundust
Jojo Rabbit
Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.1.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Cats
Kattahópurinn Jellicles þarf að ákveða á hverju ári hver á að fara upp í gufuhvolfið og koma aftur til baka í Jellicle lífið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |
The Hustle
Tvær konur, önnur í lágklasssa og hin í háklassa, sem hafa sérhæft sig í svikum og prettum taka höndum saman um að svindla hressilega á forríkum mönnum og fá þá til að gefa sér hluta af auðæfum sínum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.5.2019,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Chris Addison |
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.3.2016,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
How To Be Single
Þær Alice, Robin, Meg og Lucy eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.2.2016,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christian Ditter |
Pitch Perfect 2
Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur. Seinast unnu þær landskeppni í svokölluðum „a capella“ flutningi þar sem sungið er án undirleiks. Næsta óhjákvæmilega skrefið hjá hópnum er að keppa alþjóðlega en þar er um að ræða keppni sem engin bandarísk sönggrúppa hefur hingað til unnið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.5.2015,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Elizabeth Banks |
Night At The Museum: Secret Of The Tomb
Í þetta sinn uppgötvar Larry að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast og hverfa og að mjög takmarkaður tími er til stefnu. Larry ákveður að reyna að bjarga málunum og til að geta gert það verða hann og nokkrir félagar hans úr safninu að ferðast til London.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |
Pitch Perfect
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.11.2012,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
A Few Best Men
Grínmynd um brúðguma og hans 3 bestu vini og menn í brúðkaupinu sem þeir þurfa að mæta í alla leið til Ástralíu , frábær grínmynd frá þeim sem færðu okkur Death and a funeral
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.2.2012,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stephan Elliott |