Leita
9 Niðurstöður fundust
The Hours
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.3.2023,
Lengd:
3h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
Der Rosenkavalier (2017)
Það er draumi líkast að sjá Renée Fleming sem Marskálksfrúna og Elīnu Garanča sem Octavian í glæstustu óperu Strauss. Í þessari nýju uppfærslu Roberts Carsen hefur sagan verið færð til endaloka valdatíðar Habsborgara. Günther Groissböck fer með hlutverk Ochs baróns og Sebastian Weigle stýrir hljómsveitinni í gegnum þetta hnökralausa meistaraverk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.5.2017,
Lengd:
4h
47
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Sebastian Weigle |
Káta ekkjan (Lehár)
The Merry Widow
Hin óviðjafnanlega Renée Fleming fer með hlutverk háskalega tálkvendisins sem heillar alla Parísarborg upp úr skónum í fallegri óperettu Lehárs. Hér er á ferðinni ný uppfærsla leikstjórans og danshöfundarins Susan Stroman sem hefur slegið í gegn á Broadway.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.1.2015,
Lengd:
2h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Rusalka (Dvořák)
Rusalka (2013)
Stórkostlega sópransöngkonan Renée Fleming snýr aftur í einu af sínum vinsælustu hlutverkum, þar sem hún syngur heillandi ,,Tunglsönginn“ í fallegri ævintýraóperu Dvoráks. Tenórinn Piotr Beczala fer með hlutverk prinsins, Dolora Zajick leikur Jeziböbu og kraftmikli ungi meistarinn Yannick Nézet-Séguin stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.2.2014,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
Óþelló
Otello (2012)
Meistaraverk Verdis upp úr leikriti Shakespeares um Óþelló snýr hér aftur á svið Metropolitan-óperunnar. Johan Botha fer með titilhlutverkið á móti Reneé Fleming sem hlotið hefur mikið lof fyrir hlutverk Desdemónu. Semyon Bychkov stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2012,
Lengd:
3h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Rodelinda (Händel)
Rodelinda
Renée Fleming er komin aftur eftir að hafa slegið í gegn í þessu hlutverki í uppfærslu Stephens Wadsworth fyrir Metropolitan. Einnig koma fram Stephanie Blythe og kontratenórinn Andreas Scholl. Hljómsveitarstjórn er í höndum barokksérfræðingsins Harrys Bicket.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.12.2011,
Lengd:
4h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Harry Bicket |
CAPRICCIO
Við opnunarhátíð leikársins 2008-2009 heillaði Renée Fleming alla viðstadda upp úr skónum þegar hún söng lokaatriðið í þessari einstöku hugleiðingu Strauss um listina og lífið. Nú flytur hún allt verkið, þar sem tónskáldið veltir fyrir sér eðli sjálfrar óperunnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.4.2011,
Lengd:
3h
30
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikarar:
Renée Fleming |
|
Armida
Þessi saga um galdrakonu sem lokkar menn í eyjafangelsið sitt hefur orðið fjölda tónskálda að innblæstri fyrir óperur, en þeirra á meðal má nefna Gluck, Haydn og Dvorák. Renée Fleming fer með aðalhlutverkið í þessari útgáfu Rossinis og syngur á móti hvorki fleiri né færri en sex tenórum.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
1.5.2010,
Lengd:
3h
43
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
|
Rósarriddarinn
DER ROSENKAVALIER (2010)
Í þessu skoplega meistaraverki Strauss um ást og leynimakk í Vín á 18. öld fer Renée Fleming með hlutverk hinnar tignu Marschallin og Susan Graham leikur ungan elskhuga hennar í “buxnarullu”. Leikstjórn er í höndum James Levine og á meðal annarra söngvara má nefna Kristinn Sigmundsson og Thomas Allen.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
9.1.2010,
Lengd:
4h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |