Leita
3 Niðurstöður fundust
About Time (2013)
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.8.2025,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
Love Actually (2003)
Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást. En eins og allir vita eru vegir ástarinnar órannsakanlegir og það eiga allar þessar persónur eftir að upplifa, hver á sinn hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2024,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
War Horse
Frá meistara Steven Spilberg kemur óskarsverðlauna stórmyndin WAR HORSE sem fjallar um Ungan mann sem heitir Albert og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2012,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |