Gleymdist lykilorðið ?

Leita

2 Niðurstöður fundust
About Time
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake (Domnhall Gleeson) að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 4.10.2013, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Richard Curtis
War Horse
Frá meistara Steven Spilberg kemur óskarsverðlauna stórmyndin WAR HORSE sem fjallar um Ungan mann sem heitir Albert og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2012, Lengd: 2h 26 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg