Leita
3 Niðurstöður fundust
Manon Lescaut
Sviðið hjá Met á eftir að loga þegar sópransöngkonan Kristine Opolais kemur fram í þessari tilfinningaþrungnu ástaróperu Puccinis. Opolais fer með titilhlutverk sveitastúlkunnar sem umbreytist í tálkvendi í París. Leikstjórinn Richard Eyre færir söguna fram til hersetuáranna í Frakklandi og sveipar leikritið yfirbragði rökkurmyndanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2016,
Lengd:
3h
28
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Fabio Luisi |
Le Nozze Di Figaro (2014)
James Levine, listrænn stjórnandi Metropolitan, stjórnar hljómsveitinni í þessari kraftmiklu nýju uppfærslu á meistaraverki Mozarts, en Richard Eyre sér um leikstjórnina. Hér eru atburðir klassísku gamanóperunnar fluttir fram til þriðja áratugar tuttugustu aldar í Sevilla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.10.2014,
Lengd:
3h
52
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Levine |
|
CARMEN 2010
Ein vinsælasta ópera allra tíma, Carmen, “fjallar um kynlíf, ofbeldi, kynþáttafordóma og það sem af því leiðir: frelsið,” segir Olivier-verðlaunahafinn og leikstjórinn Richard Eyre um nýja uppfærslu sína á verki Bizets. “Þetta er eitt af hinum óneitanlegu meistaraverkum.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
16.1.2010,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Richard Eyre |