Leita
2 Niðurstöður fundust
Nine Lives
Athafnamaðurinn Tom Brand hefur fjarlægst talsvert dóttur sinni og eiginkonu sökum annríkar vinnu. Dag einn er hann að flýta sér í afmæli dóttur sinnar en neyðist til þess að finna gjöf á elleftu stundu. Þá rekst hann á gæludýrabúð, rekin af sérvitringnum Felix Grant. Tom skellir í kaup á krúttlegum ketti en lendir í bílslysi á heimaleiðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.8.2016,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Barry Sonnenfeld |
The DUFF
Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend / ÚLFur = Útnefndi, Ljóti, Feiti vinurinn).
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
27.2.2015,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Ari Sandel |