Leita
9 Niðurstöður fundust
Here
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Back to the Future Part III (1990)
Marty McFly er fastur í fortíðinni, á árinu 1955. Hann fær skilaboð frá vini sínum, geggjaða vísindamanninum Dr. Emmett Brown, um það hvar hann getur fundið DeLorean tímavélina. Það setur þó strik í reikninginn hjá Marty þegar óheppileg uppgötvun neyðir hann til að fara og hjálpa vini sínum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.4.2024,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Back to the Future Part II (1989)
Marty McFly er nýkominn heim úr fortíðinni, þegar klikkaði vísindamaðurinn sem fann upp DeLaurean tímavélina, Dr. Emmett Brown, mætir á svæðið til að ná í hann og senda hann til framtíðar. Marty þarf að bjarga málunum í framtíðinni, þar sem sonur hans er um það bil að lenda í fangelsi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.4.2024,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Back to the Future (1985)
Marty McFly, dæmigerður bandarískur unglingur á níunda áratug 20. aldarinnar, er óvart sendur aftur í tímann til ársins 1955, í plútóníum drifnum DeLorean bíl sem jafnframt er tímavél, hönnuð af lítið eitt geggjuðum vísindamanni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.4.2024,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
The Witches
Sjö ára munaðarlausi drengurinn Bruno kynnist alvöru nornum þegar hann flytur til ömmu sinnar í bænum Demopolis í Alabama í Bandaríkjunum árið 1967.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.12.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Forrest Gump
Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.7.2020,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Allied
Eftir að hafa orðið ástfanginn af frönsku andspyrnukonunni Marianne Beausejour árið 1942, í hættulegu verkefni í Casablanca, þá er leyniþjónustumanninum Max Vatan, tilkynnt að konan sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari Nasista, og hann byrjar því að rannsaka hana upp á eigin spýtur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.12.2016,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Drama, Hasar, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
The Walk
Myndin fjallar um franska línudansarann Philippe Petit og fífldjarfa tilraun hans til að ganga á milli tvíburaturnanna í New York 7. ágúst 1974. Ganga Philippe Petit á milli tvíburaturnanna í New York, fjögur hundruð metrum fyrir ofan jörðu, vakti að vonum gríðarlega athygli á sínum tíma og aflaði honum heimsfrægðar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.10.2015,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |