Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Hook (1991)
Pétur Pan er orðinn fullorðinn og er orðinn lögfræðingur sem sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum fyrirtækja. Hann er kvæntur dótturdóttur Wendy.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.12.2024, Lengd: 2h 22 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg
Night At The Museum: Secret Of The Tomb
Í þetta sinn uppgötvar Larry að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast og hverfa og að mjög takmarkaður tími er til stefnu. Larry ákveður að reyna að bjarga málunum og til að geta gert það verða hann og nokkrir félagar hans úr safninu að ferðast til London.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.12.2014, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Shawn Levy
The Angriest Man In Brooklyn
Robin Williams leikur hér hinn önuga og grautfúla Henry Altmann sem enginn man hvenær átti síðast góðan dag enda alltaf með allt á hornum sér. Afleiðingarnar eru þær að hjónaband hans er fyrir löngu farið í vaskinn, sambandið við ættingjana orðið meira en sundurryðgað og vinina sem hann á eftir er hægt að telja á einum fingri annarrar handar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2014, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Phil Alden Robinson
The Butler
Eugene Allen réð sig árið 1952 sem vikapilt í Hvíta húsinu þar sem hann átti eftir að starfa í 34 ár og vinna sig upp í að verða yfirþjónn margra forseta Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.9.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Lee Daniels
The Big Wedding
Fyrrverandi hjón ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega gift til að blekkja tilvonandi tengdamóður í væntanlegu brúðkaupi sonar síns!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.6.2013, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Justin Zackham
Fráir Fætur 2
Happy Feet Two
Erik sonur Mumble á erfitt með að átta sig á hæfuleikum sínum í heimi keisaramörgæsanna . En á meðan fær hann líka fréttir af því að nýjar hættur ógna heimili þeirra og aðeins eitt getur bjargað mörgæsunum , þær verða allar að vinna saman. Happy Feet Two er tvisvar sinnum skemmtilegri en Happy feet eitt
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.11.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Teiknimynd, Fjölskyldumynd, Jólamynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
George Miller