Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2023, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Wonder Woman 1984
Á níunda áratug síðustu aldar bíða ný ævintýri eftir Wonder Woman, og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þau Max Lord og Cheetah.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2020, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Patty Jenkins
Forrest Gump
Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2020, Lengd: 2h 22 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Blade Runner 2049
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.10.2017, Lengd: 2h 43 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Wonder Woman
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.6.2017, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Patty Jenkins
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
A Most Wanted Man
Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur innflytjandi sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.1.2015, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anton Corbijn