Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Ben-Hur
Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2016, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Timur Bekmambetov
Pelé: Birth of a Legend
Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika. Sextán ára gamall varð hann liðsmaður knattspyrnufélagsins Santos og á næstu árum skapaði hann sér ódauðlegt nafn sem einn besti knattspyrnumaður allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2016, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
The 33
Myndin segir hina ótrúlegu sögu frá námuslysinu í San José í Chile árið 2010 þegar allar útgönguleiðir lokuðust og þrjátíu og þrír námumenn komu sér í skjól í tvo mánuði. Útvarpið var gagnslaust, sjúkrakassinn tómur og matarbirgðir lágar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.12.2015, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Patricia Riggen
Focus
Myndin segir frá svindlaranum Nicky sem við skipulagningu á nýjasta svindlinu neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í aðgerðinni þótt það sé honum þvert um geð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2015, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Glenn Ficarra, John Requa
Rio 2
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.4.2014, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Páskamyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Carlos Saldanha
300: Rise Of An Empire
Eftir sigurinn á Leonidas í fyrri myndinni, 300, þá stefnir persneski herinn undir stjórn Xerxes í átt að stærstu grísku borgríkjunum. Lýðræðisborgin Aþena, verður fyrst á vegi hers Xerxes, en hún býr yfir góðum sjóher, undir stjórn hershöfðingjans Themistocles.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.3.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Noam Murro