Leita
9 Niðurstöður fundust
Splash (1984)
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju undan ströndu Cape Cod. Mörgum árum síðar þá snýr hann aftur á sömu slóðir, og dettur aftur í sjóinn, og er aftur bjargað af sömu hafmeyju. Allen er ekki viss um hvað hann hafi í raun séð eða hvað hann sé að ímynda sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2025,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Apollo 13 (1995)
Í Apollo 13 endurskapar leikstjórinn Ron Howard af mikilli nákvæmni mistök sem áttu sér stað í þriðju tunglferð geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, og björgun geimfaranna þriggja sem voru um borð í tunglflauginni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Saga, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
How the Grinch Stole Christmas
Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem er óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.12.2023,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Solo: A Star Wars Story
Ævintýri Han Solo og Chewbacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina, þar á meðal kynni þeirra af Lando Calrissian.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.5.2018,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Inferno
Táknfræðingurinn Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gátur tengdar miðaldaskáldinu Dante. Hann þjáist af minnisleysi og fær aðstoð frá lækni á spítalanum, Siennu Brooks, með von um að hún geti læknað minnisleysið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2016,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.12.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Rush
Myndin hefiur fengið gríðarlega gott lof frá gagnrýnendum en það eru þau Chris Hemsworth. Daniel Brül og Olivia Wilde sem fara með aðalhlutverkin. Sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.10.2013,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Cowboys and Aliens
Frá Steven Spielberg og Ron Howard kemur COWBOYS & ALIENS. Geimskip birtist í Arizona í Bandaríkjunum árið 1873 í þeim tilgangi að taka yfir jörðina. Eina sem stendur í þeirra vegi eru kúrekar vestursins. Þegar minnislaus aðkomumaður snýr til smábæjar verður hann miðdepill athyglar bæjarbúa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
The Dilemma
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
28.1.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ron Howard |