Leita
12 Niðurstöður fundust
Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem
Eftir að hafa verið í mörg ár í felum í holræsunum fyrir heimi mannanna þá ákveða skjaldbökubræður að fara upp á yfirborðið og reyna að ávinna sér ást og aðdáun borgarbúa í New York og verða á sama tíma viðurkenndir sem venjulegir unglingar sem vinna hetjudáðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.8.2023,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
Like a Boss
Tvær ólíkar vinkonur ákveða að stofna snyrtivörufyrirtæki saman. Ein er mjög praktísk, en hin vill græða peninga og lifa í vellystingum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.1.2020,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Miguel Arteta |
Jexi
Phil glímir við meðvirkni á háu stigi - hann er háður símanum sínum. Hann á enga vini, hann vinnur við að skrifa topp tíu lista, og lifir engu ástalífi. En nú er staða hans að breytast. Þegar hann neyðist til að uppfæra símann sinn, þá kemur nýja útgáfan með óvæntri virkni ...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.10.2019,
Lengd:
1h
24
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Instant Family
Par hefur í nógu að snúast þegar þau ættleiða þrjú börn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
Pétur Kanína
Peter Rabbit
Stórskemmtileg kvikmynd úr hugarheimi Beatrix Potter um kanínuna Pétur sem reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans. Þeir há mikla baráttu þar sem bóndinn vill halda dýrunum út fyrir garðinn en Pétur svífst einskis til að fá það sem hann vill.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
28.3.2018,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Will Gluck |
X-Men: Apocalypse
Frá dögun siðmenningar hefur fólk álitið hann og tilbeðið sem guð. Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökkbreyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.5.2016,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |
Bad Neighbours 2
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.4.2016,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nicholas Stoller |
Spy
Myndin fjallar um konu sem hefur farið í gegnum þjálfun hjá leyniþjónustunni CIA en vinnur á bakvið tjöldin og leiðbeinir dæmigerðum James Bond njósnara í gegnum verkefni sem hann er að vinna. En þegar eitthvað kemur fyrir hann, þá neyðist hún til að fara sjálf á vettvang og leysa málin.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.6.2015,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Paul Feig |
Annie
Annie er ung stúlka sem býr á fósturheimili ásamt öðrum munaðarlausum krökkum og dreymir um að einn góðan veðurdag muni foreldrar hennar koma og sækja hana, enda hefur hún ástæðu til að ætla að svo verði. Dag einn hleypur hún óvart í fangið á frambjóðandanum Will Stacks sem er á atkvæðaveiðum fyrir komandi borgarstjórakosningar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Will Gluck |
This Is Where I Leave You
Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans sem hafa lent í ýmsu í lífinu, til æskuheimilis síns og þurfa að búa undir sama þaki í eina viku, ásamt ofur ástríkri móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Þau þurfa að horfast í augu við fortíðina og tengslin sín á milli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.11.2014,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |
Bad Neighbours
Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins. Segir hún frá nýbökuðu foreldrunum Mac og Kelly (Seth Rogen & Rose Byrne) sem eru nýbúin að koma sér fyrir með barnið sitt í rólegu úthverfi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.5.2014,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nicholas Stoller |
The Internship
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.6.2013,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|