Leita
7 Niðurstöður fundust
Death on the Nile
Spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.2.2022,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Drama, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
Aulinn Ég 3
Despicable Me 3
Gru hittir löngu týndan tvíburabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glaðlynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.7.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Tröll
Trolls
Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2016,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Aulinn Ég 2
Despicable Me 2
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.9.2013,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Rock Of Ages
Árið er 1987, borgin er Los Angles , Drew og Sherrie eru ungt fólk sem eltir drauma sína til borg englanna LA. Þegar Drew og Sherrie hittast er það ást við fyrstu sýn , en samband þeirra verður ekki dans á rósum frekar en hjá flestum öðrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2012,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ada Shankman |
Arthur
Hinn óábyrgi sjarmör Arthur Bach (Russell Brand) hefur alltaf treyst á tvennt til að komast af í lífinu, ótrúleg auðævin sín og almenna skynsemi barnfóstru sinnar Hobson (Helen Mirren). Þetta tvennt hefur haldið honum frá vandræðum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.4.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Jason Winer |