Leita
10 Niðurstöður fundust
Kraven the Hunter
Rússneski innflytjandinn Sergei Kravinoff fer í leiðangur til að sanna að hann sé mesti veiðimaður í heimi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.12.2024,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
J.C. Chandor |
Gladiator (2000)
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi. Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
2h
39
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
The Pope's Exorcist
Saga séra Gabriele Amorth, hins goðsagnakennda ítalska prests sem framdi meira en 100.000 særingar fyrir Vatikanið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.4.2023,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Julius Avery |
Thor: Love and Thunder
Thor fer í ferðalag sem er ólíkt öllu sem hann hefur upplifað - leit að innri friði. En starfslok hans eru úti um þúfur þegar guðaslátrarinn Gorr ræðst á Nýja Ásgarð. Til að berjast gegn ógninni fær Þór hjálp Valkyrju konungs, Korg og fyrrverandi kærustu sinnar Jane Foster, sem - Thor að óvörum - beitir á óskiljanlegan hátt töfrahamri hans, Mjölni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.7.2022,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Unhinged
Sálfræðitryllir um Rachel sem er að verða of sein í vinnuna, þegar hún hittir ókunnugan mann við umferðarljós. Fljótlega er Rachel og allir hennar nánustu orðin skotmörk þessa manns, sem upplifir sig sem afskiptan í samfélaginu, og vill nú láta finna fyrir sér í eitt skipti fyrir öll. Við tekur leikur kattarins að músinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.7.2020,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Derrick Borte |
The Mummy
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn drottning, sem var svipt örlögum sínum á óréttlátan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir gríðarleg reiði og vond orka, sem safnast hefur upp þessi árhundruð sem hún hefur legið í gröf sinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.6.2017,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Alex Kurtzman |
The Water Diviner
Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1919, fer ástralskur bóndi, Connor, til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Hann gistir á hóteli í Istanbul, og hittir þar Ayshe, hótelstýruna. Hann reynir síðan að komast til Gallipoli, yfir stríðshrjáð landið, í fylgd með tyrkneskum herforingja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2015,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Russell Crowe |
Noah
Þegar Nói byrjar að sjá sýnir sem lýsa gríðarlegum náttúruhamförum trúir hann því að þær boði endalok mannkyns og hefst handa samkvæmt boði Guðs við að smíða örk, sér og sínum til bjargar. Noah er sýn Aronofskys á hina þekktu biblíusögu um Nóa og örkina sem hann smíðaði þegar Guð boðaði honum að syndaflóðið væri í nánd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.3.2014,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Darren Aronofsky |
Winter's Tale
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.2.2014,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Akiva Goldsman |
Man Of Steel
Ungur drengur uppgötvar að hann hefur óvenjulega krafta og er ekki af þessari jörðu. Sem ungur maður ferðast hann til að uppgötva uppruna sinn og hver tilgangur hans á jörðinni er. En hetjan í honum þarf að koma fram á yfirborðið eigi hann að bjarga heiminum frá tortímingu og verða tákn vonar fyrir mannkynið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.6.2013,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |