Leita
4 Niðurstöður fundust
Alice Through The Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta töfra-veldissprota sem getur stöðvað hinn illa lávarð tímans áður en hann flýtir klukkunni og breytir Undralandi í gamlan, snauðan og líflausan heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.5.2016,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Bobin |
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.3.2016,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
The Dictator
Hetjuleg frásögn af harðstjóra sem hættir lífi sínu til að tryggja að lýðræði skjóti ekki upp rótum í landinu sem hann undirokaði svo ástúðlega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.5.2012,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Larry Charles |