Leita
3 Niðurstöður fundust
A Star Is Born
Frægur tónlistamaður hjálpar ungri hæfileikaríkri söngkonu og að slá í gegn, þó svo að ferill hans sé á hraðri niðurleið vegna aldurs og áfengisneyslu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.10.2018,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bradley Cooper |
Rock Dog
Þegar útvarp dettur ofanaf himnum og beint í hendurnar á hinum undrandi tíbetska Mastiff risahundi, þá ákveður hann að freista gæfunnar og reyna að verða tónlistarmaður (hundur), sem hrindir af stað ýmsum óvæntum atburðum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.3.2017,
Lengd:
1h
20
min
Tegund:
Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ash Brannon |
Góða Risaeðlan
The Good Dinosaur
Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar hefðu ekki dáið út fyrir 65 milljónum ára, þegar hinn meinti risaloftsteinn rakst á Jörðina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.11.2015,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Sohn |