Leita
6 Niðurstöður fundust
IF: Ímyndaðir Vinir
IF
Ung stúlka sem gengur í gegnum erfiða reynslu byrjar að sjá alla ímyndaða vini sem hafa verið skildir eftir þegar raunverulegir vinir þeirra hafa vaxið úr grasi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.5.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
John Krasinski |
Argylle
Elly Conway, innhverfur njósnaskáldsagnahöfundur sem sjaldan yfirgefur heimili sitt, dregst inn í hinn raunverulega heim njósna þegar söguþráður bóka hennar komast aðeins of nærri starfsemi ógnvekjandi glæpasamtaka.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.2.2024,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Richard Jewell
Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Hann er þó ranglega sakaður um það í fjölmiðlum að vera sjálfur hryðjuverkamaðurinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Jojo Rabbit
Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.1.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Sjö mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.1.2018,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Martin McDonagh |
Cowboys and Aliens
Frá Steven Spielberg og Ron Howard kemur COWBOYS & ALIENS. Geimskip birtist í Arizona í Bandaríkjunum árið 1873 í þeim tilgangi að taka yfir jörðina. Eina sem stendur í þeirra vegi eru kúrekar vestursins. Þegar minnislaus aðkomumaður snýr til smábæjar verður hann miðdepill athyglar bæjarbúa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |