Leita
9 Niðurstöður fundust
Horizon: An American Saga - Chapter 1
Fimmtán ára saga landnáms í Bandaríkjunm fyrir og eftir borgarastríðið frá 1861 - 1865. Þetta var vegferð þrungin hættum, erfiðleikum og baráttu við óblíð náttúruöfl. Einnig koma við sögu samskipti og átök við frumbyggja landsins og miskunnarleysið sem sýnt var við að taka af þeim land.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
28.6.2024,
Lengd:
3h
01
min
Tegund:
Drama, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2023,
Lengd:
3h
12
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Cameron |
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.9.2022,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Cameron |
The Shack
Eftir að yngstu dóttur Mackenzie Allen Phillip, Missy, er rænt og hún talin af, þá fær Mack bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði sem biður hann um að snúa aftur í kofann þar sem Missy á að hafa verið myrt. Hann fer á staðinn og finnur nokkuð sem mun breyta lífi hans til frambúðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.4.2017,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stuart Hazeldine |
Hacksaw Ridge
Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð síðar fyrsti samvisku-mótmælandinn í sögu Bandaríkjanna til að vera sæmdur heiðursorðu þingsins.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2016,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Mel Gibson |
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |
Sabotage
Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.7.2014,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Wrath of the Titans
Perseus , fer í svaðilför í undirheima til að bjarga Zeus sem er haldin föngum af hinum illræmda Ares og Bróðir hans Hades. Hér er á ferðinni ævintýramynd sem er óbeint framhald af Clash Of The Titans en gerist 4 árum seinna en fyrri myndin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.3.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Liebesman |
Man on a Ledge
Sálfræðingur í lögreglunni í New York fær það vandasama verkefni að reyna að tala niður mann sem ætlar að fremja sjálfsmorð með því að henda sér niður af háhýsi einu , á meðan er stærsta demantarán fyrr og síðar í gangi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Asger Leth |