Leita
4 Niðurstöður fundust
The Black Phone
Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma, sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.6.2022,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Derrickson |
Doctor Strange
Þann 28. október verður fyrsta leikna bíómyndin um taugaskurðlækninn dr. Stephen Vincent Strange frumsýnd, en hann er betur þekktur sem Doctor Strange og kom fyrst fram á sjónarsviðið í Marvel-teiknimyndasögunum árið 1963. Það er óhætt að segja að aðdáendur Marvel-sagnanna hafi beðið spenntir eftir þessari mynd en þar er saga Stephens rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2016,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scott Derrickson |
Deliver Us From Evil
Lögreglumaðurinn Ralph Sarchie (Eric Bana) hefur séð sinn skerf af óhugnaði í myrkum strætum suðurhluta Bronx-hverfisins í New York. Viðurstyggðin er slík að myrkrið er farið að hreiðra um sig í huga Sarchies, og kemur niður á fjölskyldunni hans; eiginkonunni Jen (Olivia Munn) og lítilli dóttur þeirra Christinu (Lulu Wilson).
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
9.7.2014,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Derrickson |
Sinister
Sinister er mögnuð mynd fyrir alla sem kunna að meta hrollvekjur í sérflokki, hafa gaman af því að finna hárin rísa og kalda strauma hríslast um hrygginn! Myndin segir frá rithöfundinum Ellison Oswald sem hefur sérhæft sig í að skrifa sakamálasögur sem eru byggðar á sönnum atburðum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.1.2013,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hryllingur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|