Leita
1 Niðurstöður fundust
The Grinch
Trölli býr í fjalli fyrir ofan Hver-bæ sem eitt sinn var heimabær hans og lætur það fara alveg sérstaklega í taugarnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Hann ákveður því að taka til sinna ráða, læðast inn í bæinn að næturlagi og hreinlega stela öllum gjöfunum og skreytingunum þannig að íbúarnir nái ekki að halda upp á jólin og verði jafnfúllyndir og hann er sjálfur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.12.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|