Leita
1 Niðurstöður fundust
Need For Speed
Need For Speed sækir eins og heitið gefur til kynna innblásturinn í samnefndan tölvuleik sem notið hefur gríðarlegra vinsælda um árabil og snýst um hraða og aftur hraða. Það kvikmyndaáhugafólk sem gaman hefur af hasar, hraða og þá sérstaklega bíla- og kappakstursatriðum á von á góðu í mars þegar Need For Speed verður frumsýnd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.3.2014,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scott Waugh |