Leita
7 Niðurstöður fundust
The Thin Red Line (1998)
Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Baráttan um eyjuna Guadalcanal mun hafa mikil áhrif á sókn Japana inn á Kyrrahafið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.4.2024,
Lengd:
2h
51
min
Tegund:
Drama, Stríðsmynd, Saga, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Terrence Malik |
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Gunman
Sean Penn leikur Martin Terrier, þaulreyndan fyrrum sérsveitarmann og leigumorðingja. Hann er þjáður andlega eftir langan feril og hyggst hætta í bransanum til að geta lifað lífinu með kærustu sinni (Jasmine Trinca). Hægar er það sagt en gert og fer öll áætlunin úrskeiðis þegar fyrirtækið sem hann vinnur fyrir svíkur hann.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.3.2015,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Pierre Morel |
Gangster Squad
Gangster Squad
Stórmynd um báráttu Lögreglunnar í Los Angeles borg (LAPD) til þess að halda mafíunni útúr borginni á árinum 1940 til 1950. Hasarmynd sem líkt hefur verið við Public Enemys nema með stærri og öflugri leikarahóp.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
Parker+Gangster Squad tvennu-forsýning
Útvarpsstöðin K100,5 í samstarfi við Sambíóin bjóða ykkur upp á tvöfalda forsýningu á hasarmyndunum PARKER og GANGSTER SQUAD klukkan 22:00 í sal 1 í Álfabakka, föstudaginn 18. janúar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
4h
05
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Fair Game
Hér er að ferðinni frábær pólitísk spennumynd frá leikstjóra fyrstu Bourne myndarinnar Doug Liman sem tilnefndur var sem besti leikstjóri á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Tree of Life
Nýjasta mynd Malic hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og stóð uppi sem sigurvegari þegar keppt var um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Terrence Malik |