Leita
18 Niðurstöður fundust
Mufasa: The Lion King
Simba sem er nú orðinn konungur gresjunnar vill að dóttir sín fylgi í fótspor hans, á sama tíma og saga föður hans Mufasa er skoðuð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 18.12.2024
|
Leikstjóri:
Barry Jenkins |
Dumb Money
Myndin segir frá ringulreiðinni á verðbréfamarkaðnum á Wall Street eftir að hlutabréf verslunarfyrirtækisins GameStop tóku stökk vegna Reddit pósta. Í miðpunkti sögunnar er hinn ofurvenjulegi Keith Gill sem byrjar að eyða öllum sparnaði sínum í bréfin og birta færslur um það á Reddit samfélagsmiðlinum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
13.10.2023,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Craig Gillespie |
Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem
Eftir að hafa verið í mörg ár í felum í holræsunum fyrir heimi mannanna þá ákveða skjaldbökubræður að fara upp á yfirborðið og reyna að ávinna sér ást og aðdáun borgarbúa í New York og verða á sama tíma viðurkenndir sem venjulegir unglingar sem vinna hetjudáðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.8.2023,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
The Fabelmans
Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2023,
Lengd:
2h
31
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
The Lion King
Ljónsunginn Simbi hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.7.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Long Shot
Þegar Fred Flarsky hittir æskuástina á nýjan leik, sem er nú ein áhrifamesta kona í heimi, Charlotte Field, þá heillar hann hana upp úr skónum. Þar sem hún er nú að búa sig undir forsetaframboð, þá ræður Charlotte Fred sem ræðuskrifara sinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2019,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Levine |
The Disaster Artist
Mynd sem skyggnist bakvið tjöldin þegar verið var að gera myndina The Room frá árinu 2003, eftir Tommy Wiseau, sem hefur fengið stimpilinn versta kvikmynd allra tíma.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2017,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Franco |
Bad Neighbours 2
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.4.2016,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nicholas Stoller |
Kung Fu Panda 3
Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega, þá fara þeir feðgar saman til leynilegrar pöndu paradísar til að hitta allskonar skemmtilegar pöndur. En þegar hinn yfirnáttúrulegi þorpari Kai byrjar að herja á alla kung fu meistara í Kína, þá þarf Po að gera hið ómögulega, að þjálfa þorp fullt af öðrum pöndum til að verða kung fu pönduher.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.3.2016,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Night Before
Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi. En nú þegar drengirnir eru að fullorðnast virðist hefðin vera að leggjast af.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.11.2015,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Levine |
Steve Jobs
Í myndinni er einkum fylgst með kynningu á þremur lykilvörum Apple tæknirisans, og endar á kynningunni á iMac tölvunni árið 1998. Myndin fjallar um það sem gerðist á bakvið tjöldin og teiknar upp mynd af snillingnum Steve Jobs.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.11.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Danny Boyle |
Bad Neighbours
Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins. Segir hún frá nýbökuðu foreldrunum Mac og Kelly (Seth Rogen & Rose Byrne) sem eru nýbúin að koma sér fyrir með barnið sitt í rólegu úthverfi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.5.2014,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nicholas Stoller |
This Is The End
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.7.2013,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
50/50
Í þessari grínmynd fylgjumst við með 27 ára gömlum manni fá verstu fréttir ævi sinnar , hann er með krabbamein sem getur dregið hann til dauða , en hann ákveður að berjast af hörku við sjúkdómin og það á mjög óvenjlegan og mjög fyndin hátt fyrir áhorfendur, kvikmynd sem vakið hefur mikla athygli og fengið rífandi góða dóma erlendis.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.1.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Levine |
Kung Fu Panda 2
Po er að upplifa draum sinn sem drekastríðsmaður og vernda Dal Friðarins með vinum sínum og kung fu meisturum, fimm fræknu, Tígru, Trana, Padda, Nöðru og Apa. En frábæra nýja lífinu hans Po er ógnað af ægilegu illmenni sem ætlar að nýta sér gamalt leyndarmál, óstöðvandi vopn til að sigra Kína og uppræta Kung Fu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.6.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Paul
Gamanleikararnir Simon Pegg og Nick Frost (Shaun of the Dead og Hot Fuzz) snúa bökum saman á nýjan leik í gamanmyndinni PAUL. Frá leikstjóra Superbad og Adventureland.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.5.2011,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Mömmur Vantar Á Mars
Mars Needs Moms
Farðu út með ruslið, borðaðu grænmetið þitt - hver þarf svo sem á mömmum að halda? Hinn 9 ára gamli Milo kemst að því hversu mikið hann þarf á mömmu sinni að halda þegar henni er rænt af Marsbúum sem ætla að nota móðurástina fyrir sín eigin afkvæmi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.3.2011,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Simon Wells |
The Green Hornet
Seth Rogen leikur Britt Reid, í þessari þrívíddar hasar-grínmynd, son stærsta og virtasta fjölmiðlamóguls Los Angeles. Hann er meira en sáttur við að setja alla sína orku í skemmtanalífið þar til faðir hans (Tom Wilkinson) deyr skyndilega við undarlegar aðstæður og erfir Britt að fjölmðlaveldi sínu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.1.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michel Gondry |