Leita
3 Niðurstöður fundust
Fury
Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy er yfirmaður skriðdreka með fimm hermenn innanborðs, sem fer í lífshættulegan leiðangur yfir víglínuna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2014,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Ayer |
Lawless
Þessi magnaði glæpatryllir gerist á krepputímabilinu mikla í Franklin County, Virginia usa. Þar sem óprúttnir landasalar berjast við lögguna um tilvist og peninga sem lögreglan vill til þess að þegja yfir starfsemi þeirra. Ein besta hasarmynd ársins segja þeir sem sáu á Cannes kvikmyndahátiðinni í ár.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.9.2012,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
John Hillcoat |
Transformers: Dark of the Moon
Optimus Prime og hinir umbreytarnir komast að því Bandaríkjaher hefur falið gamalt geimfar frá plánetu þeirra Cybertron á tunglinu. Geimfarið hefur verið þar síðan 1960. Hefst þá hið mikla kapphlaup milli góðs og ills til að finna geimfarið og komast að leyndarmálum þess því þau geta skipt sköpum í lokabaráttunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.6.2011,
Lengd:
2h
34
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |