Leita
11 Niðurstöður fundust
Missir
Missir, sem er byggð á metsölubók Guðbergs Bergsonar, fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill. Á hverjum morgni vaknar hann og starir á duftkerið með jarðneskum leifum eiginkonu sinnar. Hann áræðir að lokum að hræra ösku konu sinnar í bolla með heitu vatni.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.10.2024,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 17.10.2024
|
Leikstjóri:
Ari Alexander Ergis Magnússon |
Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið
Asterix and Obelix: The Middle Kingdom
Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.3.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Guillaume Canet |
Allra Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sína árlegu laxveiðiferð til þess að slaka á í sveitinni. Nýliðarnir í hópnum reyna að þrauka þegar ferðin fer hratt og örugglega í vaskinn vegna gamalla og nýrra synda.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.3.2022,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Já-Fólkið
Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.5.2021,
Lengd:
0h
08
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gísli Darri Halldórsson |
Víti í Vestmannaeyjum
Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Á fyrsta degi kynnast þeir strák úr Eyjum sem þeir óttast en komast að því að hann býr við frekar erfiðar aðstæður.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2018,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson |
Undir Trénu
Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
31.8.2017,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Borgríki 2: Blóð Hraustra Manna
Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Olaf de Fleur Johannesson |
Afinn
Kvikmyndin AFINN er hjartnæm gaman-drama mynd, leikstýrð af Bjarna Hauki Þórssyni með Sigurði Sigurjónssyni í aðalhlutverki. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Kvikmyndin segir frá Guðjóni sem lifað hefur öruggu lífi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.9.2014,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bjarni Haukur Þórsson |
Harrý og Heimir: Morð Eru Til Alls Fyrst
Stórmyndin Harrý og Heimir - Morð eru til alls fyrst! er á leiðinni í kvikmyndahús í næsta nágrenni við þig. Svo stór að í samanburði við hana verða allar aðrar myndir eins og passamyndir. Saga um vináttu, fórnfýsi, tryggð, frosnar bunur og óheyrilega veðurfræði.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.4.2014,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson |
Jónsi og Riddarareglan
Justin and the Knights of Valour
Jónsi og riddarareglan er teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.1.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Manuel Sicilia |
Ófeigur Gengur Aftur
Ófeigur gengur aftur
Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.3.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson |