Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
París Norðursins
Hugi (Björn Thors) hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum (Helga Björns) sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.9.2014, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Leyfð