Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Don Giovanni (2016)
Barítónsöngvarinn Simon Keenlyside fer með hlutverk Don Giovannis, eins mesta grodda óperubókmenntanna, sem er dreginn niður til heljar vegna misgjörða sinna. Á meðal stórgóðra Mozart-söngvara í uppfærslunni má nefna Hibla Gerzmava, Malin Byström, Rolando Villazón og Kwangchul Youn. Hljómsveitarstjóri er Fabio Luisi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.10.2016, Lengd: 3h 42 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Fabio Luisi
Ofviðrið
The Tempest
Tónskáldið Thomas Adé stýrir þessari uppfærslu á eigin óperu fyrir Metropolitan og barítónsöngvarinn Simon Keenlyside fer með hlutverk Prosperós. Leikstjórinn Robert Lepage endurskapar La Scala óperuna á 18. öld með hugvitssamri sviðsmynd sinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2012, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Thomas Adés
DON CARLO
Leikstjórinn Nicholas Hytner þreytir hér frumraun sína fyrir Metropolitan með nýrri uppfærslu á dýpstu, fallegustu og metnaðarfyllstu óperu Verdis. Roberto Alagna fer fyrir leikhópnum en Ferruccio Furlanetto, Marina Poplavskaya, Anna Smirnova og Simon Keenlyside fara einnig með stór hlutverk.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2010, Lengd: 5h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Hamlet
Verk Shakespeares hafa verið uppspretta fleiri óperuaðlaganna en nokkurs annars rithöfundar. Simon Keenlyside og Natalie Dessay nýta einstaka leik- og sönghæfileika sína til að túlka tvær af eftirminnilegustu persónum skáldsins mikla í þessari nýju uppfærslu á Hamlet eftir Ambroise Thomas.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 27.3.2010, Lengd: 3h 43 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð