Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1
Ethan Hunt og IMF teymi hans fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa: að finna hættulegt nýtt vopn sem ógnar mannkyninu áður en það fellur í rangar hendur. Með framtíðina og örlög heimsins í húfi, og myrk öfl úr fortíð Ethans í eftirför, hefst banvænt kapphlaup um heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.7.2023, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Terminal
Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri við, kennara sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og íhugar sjálfsmorð og húsverði sem býr yfir vægast sagt hættulegu leyndarmáli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.6.2018, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Vaughn Stein
Ready Player One
Myndin fjallar um strák sem er heltekinn af menningu níunda áratugar síðustu aldar, og fer í skransöfnunarleiðangur í gegnum OASIS, sem er sýndarveruleikaheimur árið 2045.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.3.2018, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg
Star Trek Beyond
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu, þar sem engin fjarskipti er hægt að hafa. Kirk þarf að vinna úr því sem er til staðar, og koma öllum aftur til Jarðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.7.2016, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Lin
Ísöld: Ævintýrið Mikla
Ice Age: Collision Course
Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum, þótt það geri heiminn að því sem við þekkjum í dag.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 13.7.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Mission: Impossible - Rogue Nation
Ethan og hans fólk tekur að sér verkefni sem er hættulegra og erfiðara en nokkurt annað verkefni sem þau hafa tekið að sér áður. Þau eiga að uppræta Samtökin, sem eru alþjóðleg glæpasamtök sem eru rétt eins vel þjálfuð og hæf og þau eru, og ætla sér að uppræta IMF samtök þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.7.2015, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Kassatröllin
The Boxtrolls
Kassatröllin segir frá ungum dreng, Eggja, eins og hann er kallaður, sem alist hefur upp í holræsum bæjarins Ostabrúar í góðri umsjá hinna sérkennilegu kassatrölla, en þau eru frekar ófríð lítil tröll sem hafast við í kössum og ef þau verða hrædd eða þurfa að fela sig geta þau dregið bæði höfuð og útlimi inn í kassann, svona svipað og skjaldbökur gera.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.10.2014, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Star Trek: Into Darkness
Áhöfn Enterprise finnur að því er virðist óstöðvandi ógn innan þeirra eigin samtaka. Captain Kirk leiðir víðtæka leit sem leiðir þau að stríðsátakasvæði til að handsama þennan eina mann, en hann reynist vera sannkallað gereyðingarvopn. Star Trek serían heldur hér áfram og fylgir J.J. Abrams hér eftir fyrri Star Trek mynd sinni síðan 2009.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
J.J. Abrams
Mission: Impossible - Ghost Protocol
Hraði , Hasar og spenna eins og aldrei áður , JJ Abrahams lofar bestu Mission kvikmyndinni til þessa , þeir sem hafa séð sýnishornið trúa því.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2011, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brad Bird
Paul
Gamanleikararnir Simon Pegg og Nick Frost (Shaun of the Dead og Hot Fuzz) snúa bökum saman á nýjan leik í gamanmyndinni PAUL. Frá leikstjóra Superbad og Adventureland.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.5.2011, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð