Leita
3 Niðurstöður fundust
Der Fliegende Holländer
Bassabarítónsöngvarinn frækni, Sir Bryn Terfel, stígur aftur á svið Met í hlutverki sjómannsins sem er bölvaður til að sigla um heimsins höf að eilífu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.3.2020,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Valery Gergiev |
Tosca (2018)
Emmanuel Villaume stýrir hljómsveitinni í nýrri uppfærslu af dramatískum harmleik Puccinis í leikstjórn Sir Davids McVicar. Sonya Yoncheva og Vittorio Grigolo fara með hlutverk hetjunnar Toscu og elskhuga hennar, Cavaradossi, og Sir Bryn Terfel leikur óþokkann Scarpia.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2018,
Lengd:
3h
08
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Andris Nelson |
Sigurður fáfnisbani (Wagner)
Siegfried
Í þriðja hluta Niflungahringsins einblínir Wagner á fyrstu sigra hetjunnar, Sigurðar Fáfnisbana, á meðan byltingarkennd sviðsmynd Roberts Lepage umbreytist úr töfraskógi yfir í ástarhreiður á fjallstindi. Gary Lehman fer með hlutverk Sigurðar, Deborah Voigt leikur Brynhildi og Bryn Terfel er Gangleri. Hljómsveitarstjóri er James Levine.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2011,
Lengd:
5h
51
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Levine |