Leita
2 Niðurstöður fundust
Pitch Perfect 2
Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur. Seinast unnu þær landskeppni í svokölluðum „a capella“ flutningi þar sem sungið er án undirleiks. Næsta óhjákvæmilega skrefið hjá hópnum er að keppa alþjóðlega en þar er um að ræða keppni sem engin bandarísk sönggrúppa hefur hingað til unnið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.5.2015,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Elizabeth Banks |
21 and over
Jeff Chang (Justin Chon sem lék Eric í Twilight-myndunum) á sem sagt 21. árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
15.3.2013,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
|