Leita
3 Niðurstöður fundust
Klandri
Trouble
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.2.2022,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Kevin Johnson |
Syngdu 2
Sing 2
Buster Moon og vinir hans þurfa að reyna að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn í tilefni af nýrri sýningu sem er væntanleg á fjalirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2021,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garth Jennings |
Heimskautahundar
Arctic Dogs
Sprettur er heimskautarefur sem vinnur á pósthúsi á Norðurpólnum og dreymir um að verða sjálfur sendill en það er starf sem aðeins sterkustu husky-hundarnir eru taldir hæfir til að gegna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Aaron Woodley |