Gleymdist lykilorðið ?

Leita

26 Niðurstöður fundust
Wonka
Hinn ungi Willy Wonka leggur af stað í þá vegferð að breiða út gleði í gegnum súkkulaði, og slær fljótlega í gegn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2023, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Paul King
Hvolpasveitin: Ofurmyndin
Paw Patrol: The Mighty Movie
Þegar töfraloftsteinn lendir í Ævintýraborg gefur það Hvolpasveitarhvolpunum ofurkrafta og umbreytir þeim í Ofurhvolpa!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.9.2023, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Cal Brunker
Ruby Gillman: Táningssæskrímslið
Ruby Gillman, Teenage Kraken
Hin sextán ára gamla Ruby Gillman kemst að því að hún tilheyrir goðsagnakenndri neðansjávar konungsfjölskyldu risasjóskrímsla. Örlög hennar breytast við þetta og verða meiri og stærri en hún gat nokkurn tímann gert sér í hugarlund.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.6.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kirk DeMicco, Faryn Pearl
Elemental
Ólíklegt par, Ember og Wade, ferðast í borg þar sem elds-, vatns-, land- og loftbúar búa saman. Eldgjarna unga konan og gaurinn sem er í takt við flæðið eru að fara að uppgötva eitthvað frumlegt: hversu mikið þau eiga sameiginlegt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Sohn
Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin
Puss in Boots: The Last Wish
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll: Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll níu lífin sín.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2022, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Skrýtinn Heimur
Strange World
Hin goðsagnakenndu Clades eru landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.11.2022, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Don Hall
Alan Litli
Lille Allan
Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður að löngu að geimveran Margrét nauðlendir á leikvellinum hjá Alan og með þeim myndast mikil vinátta. Alan er staðráðin í að hjálpa Margréti að komast aftur til síns heima.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.10.2022, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Amalie Næsby Fick
Skósveinarnir: Gru Rís Upp
Minions: The Rise of Gru
Saga tólf ára stráks sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.6.2022, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Eldhugi
Fireheart
Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á ellilaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.5.2022, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Klandri
Trouble
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2022, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kevin Johnson
Syngdu 2
Sing 2
Buster Moon og vinir hans þurfa að reyna að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn í tilefni af nýrri sýningu sem er væntanleg á fjalirnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2021, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Garth Jennings
Addams Fjölskyldan 2
The Addams Family 2
Morticia og Gomes eru leið yfir því að börnin þeirra eru að vaxa úr grasi, eru hætt að vera með á matmálstímum og eru algjörlega niðursokkin í "Ótíma", eða "Scream Time". Til að styrkja fjölskylduböndin þá ákveða þau að troða Wednesday, Pugsley, Fester frænda og liðinu inn í ferðavagn og fara í ferðalag í eitt lokaskipti...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.10.2021, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Conrad Vernon, Greg Tiernan
Hvolpasveitin Bíómyndin
Paw Patrol: The Movie
Kappi og hvolparnir eru fengnir til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Sigurvissan borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.8.2021, Lengd: 1h 28 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Cal Brunker
Raya og Síðasti Drekinn
Raya and the Last Dragon
Stríðsmaðurinn Raya er staðráðin í að finna síðasta drekann í Lumandra, jörð sem byggð er af fornri menningarþjóð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2021, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Elli Litla Hreindýrið
Elliot the Littlest Reindeer
Þegar eitt af hreindýrum Jólasveinsins tilkynnir að hann ætli að setjast í helgan stein þann 21. desember, þá hefur smáhestur þrjá daga til að láta draum sinn um að draga sleða Jólasveinsins rætast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2020, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jennifer Westcott
Amma Hófí
Eldri borgararnir Hófí og Pétur eru olnbogabörn í kerfi sem hefur lítið gagn af þeim lengur. Þau eru orðin leið á aðbúnaðinum á elliheimilinu og ræna banka til að hafa efni á að kaupa sér litla íbúð. Ýmis ljón eru í vegi þeirra og Hófí og Pétri lendir saman við harðasta handrukkara bæjarins og skósveina hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 6.7.2020, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Heimskautahundar
Arctic Dogs
Sprettur er heimskautarefur sem vinnur á pósthúsi á Norðurpólnum og dreymir um að verða sjálfur sendill en það er starf sem aðeins sterkustu husky-hundarnir eru taldir hæfir til að gegna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2020, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Aaron Woodley
Hvolpasveitin: Ofur-Hvolpar
Paw Patrol: Mighty Pups
Myndin er 44 mínútur, er sýnd hlélaus og með hljóðið lægra stillt en vanalega, sem gerir þetta fullkomið tækifæri fyrir yngstu kynslóðina að fara í bíó í fyrsta sinn. Miðaverð 850 kr.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.11.2019, Lengd: 0h 44 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Charles Perrault
Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðarstjóri
Munaðarlaus drengur leitar upprunans. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dragon borg. Jim og vinur hans Luke uppgötva dularfull lönd á ævintýralegu ferðalagi sínu. Myndin er sýnd með íslensku tali
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2019, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Sjöundi Dvergurinn
The Seventh Dwarf
Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prinsessu þegar hún var barn að aldri. Rose verður stungin í fingurinn af hvössum hlut áður en hún nær 18 ára aldri, og hún og allur kastalinn munu detta í 100 ára langan svefn, nema hún verði kysst af manni sem elskar hana af heilum hug.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Hanaslagur
Toto er lítill hani með stóra drauma sem lifir heldur óviðburðarríku lífi á skrautlegum bóndabæ. Hingað til hefur hann gegnt því hlutverki að gala á morgnanna en fljótlega á sá hljómur eftir að gjörbreytast þegar illur bóndi hótar að eyðileggja lífið á heimabýlinu. Hann skorar á besta hanann á býlinu til að keppa á móti verðlaunahananum hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.11.2015, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Töfrahúsið
Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.9.2014, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Pósturinn Páll
Póstinn Pál langar til að bjóða eiginkonu sinni til Ítalíu í sumarfrí en þegar nýi yfirmaðurinn hans hættir við að borga út launabónusinn verður Páll að finna aðra leið til að borga fyrir ferðina.Páll verður auðvitað fyrir miklum vonbrigðum þegar hann kemst að því að launabónusinn verður ekki borgaður út enda var hann búinn að lofa eiginkonu sinni Ítalíuferðinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.9.2014, Lengd: 1h 28 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mike Disa
Jónsi og Riddarareglan
Justin and the Knights of Valour
Jónsi og riddarareglan er teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Manuel Sicilia
Hross í oss
Hross í oss fléttar saman sögur af lífsbaráttunni, viðureign mannsins við náttúruna og tilraunum hans til að beisla dýrslega krafta sköpunarverksins til sinnar eigin upphefðar, eða glötunar. Kvikmyndin er grimm sveitarómantík um manninn í hrossinu og hrossið í manninum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 30.8.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Benedikt Erlingsson
Fuglaborgin
Ungur fálki sem hefur alist upp í einangruðu umhverfi fær nóg af einsemdinni. Hann yfirgefur föður sinn og ferðast til fuglaborgarinnar Zambezíu þar sem hann vill búa sér líf.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 18.10.2012, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð