Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Champion
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2023, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
La Fille du Régiment
Bel canto-stjörnurnar Pretty Yende og Javier Camarena taka höndum saman fyrir sannkallaða flugeldasýningu á sviði Met. Maurizio Muraro fer með hlutverk Sulpice og Stephanie Blythe leikur sérkennilegu markgreifafrúna frá Berkenfield. Enrique Mazzola stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.3.2019, Lengd: 2h 53 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Enrique Mazzola
Cendrillon
Þessi heillandi ópera Massenets, sem byggir á ævintýrinu um Öskubusku, verður frumsýnt hjá Met í ár. Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni og Laurent Pelly leikstýrir, en hann hefur meðal annars sett á svið La Fille du Régiment eftir Donizetti og Manon eftir Massenet fyrir Met.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2018, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bertrand de Billy
Falstaff (2013)
Ótvíræður meistari Falstaffs, stjórnandinn James Levine, hefur ekki stýrt óperu Verdis fyrir Metropolitan síðan 2005. Ný uppfærsla Roberts Carsen, fyrsta nýja uppfærslan á Falstaff síðan 1964, gerist í enskri sveit á miðri 20. öld.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.12.2013, Lengd: 3h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
Grímudansleikur
Un Ballo in Maschera
Draumkennd sviðsetning leikstjórans Davids Alden er heillandi bakgrunnur fyrir þessa dramatísku sögu um afbrýðisemi og hefndir. Marcelo Álvarez fer með hlutverk þjakaða konungsins, Karita Mattila leikur Ameliu, viðfang leynilegrar ástar hans, og Dmitri Hvorostovsky leikur tortrygginn eiginmann hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.12.2012, Lengd: 3h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Alden
Rodelinda (Händel)
Rodelinda
Renée Fleming er komin aftur eftir að hafa slegið í gegn í þessu hlutverki í uppfærslu Stephens Wadsworth fyrir Metropolitan. Einnig koma fram Stephanie Blythe og kontratenórinn Andreas Scholl. Hljómsveitarstjórn er í höndum barokksérfræðingsins Harrys Bicket.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.12.2011, Lengd: 4h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Harry Bicket
DIE WALKÜRE (2011)
Stjörnulið stórsöngvara er hér saman komið í Valkyrjunum, öðrum hluta uppfærslu Roberts Lepage á Niflungahringnum ásamt hljómsveitarstjóranum James Levine. Bryn Terfel fer með hlutverk Óðins og Deborah Voigt leikur Brynhildi í enn einu Wagner-hlutverkinu fyrir Metropolitan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.5.2011, Lengd: 5h 35 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine