Leita
3 Niðurstöður fundust
La Traviata
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.2.2023,
Lengd:
3h
19
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Daniele Callegari |
Maria Stuarda
Sópransöngkonan Diana Damrau sló rækilega í gegn sem Violetta í La Traviata og bregður sér nú í hlutverk Maríu Skotadrottningar í þessu þekkta bel canto verki Donizettis. Jamie Barton, stjörnumessósópran, leikur Elísabetu drottningu og silkitenórinn Stephen Costello leikur jarlinn af Leicester.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.5.2020,
Lengd:
2h
46
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Anna Bolena (Donizetti)
Anna Bolena
Anna Netrebko hefur leikár Metropolitan-óperunnar að þessu sinni með túlkun sinni á ólánsömu drottningunni sem ótrúr konungur hrekur til vitfirringar. Hún fer með eitt merkilegasta ,,sturlunaratriði” óperusögunnar í uppfærslu sem skartar einnig Elinu Garanca í hlutverki keppinautar hennar, Jane Seymour, og Ildar Abdrazakow í hlutverki Hinriks VIII.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.10.2011,
Lengd:
4h
10
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|