Leita
5 Niðurstöður fundust
Black Bag
Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar hann að halda tryggð við eiginkonuna, eða þjóðina.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.3.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 13.3.2025
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |
Magic Mike's Last Dance
Magic Mike fer aftur á svið eftir langt hlé, eftir að hafa verið svikinn í viðskiptum og endar uppi staurblankur, og þarf að vinna fyrir sér sem barþjónn í Flórída. Hann fer nú til London til að taka þátt í allra síðustu sýningunni, eftir að hafa fengið tilboð sem hann gat ekki hafnað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.2.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |
Side Effects
Nýjasta og að öllum líkindum síðasta mynd leikstjórans Steven Soderbergh (Erin Brockovich, Contagion og Ocean's-myndirnar) segir frá því þegar líf ungar konu að nafni Emily Taylor fer smátt og smátt að fara úr böndunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2013,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |
Magic Mike
Án efa ein óvæntasta sumarmyndin í ár , sumir hafa líkt henni sem blöndu af Full Monty og Boogie Night´s En allavega fjallar myndin um Mike sem er strippari en er að byrja í bransanum og við fylgjumst með því hvernig gengur að vinna sem karlkyns strippari.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.7.2012,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderberg |
Haywire
Haywire eftir leikstjórann fræga Steven Soderbergh (Ocean´s Eleven) er njósna- og spennutryllir af bestu gerð með hinni mögnuðu Ginu Carano (fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum MMA) í aðalhlutverki ásamt þeim Ewan McGregor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender í öðrum stórum hlutverkum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.2.2012,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |