Leita
1 Niðurstöður fundust
Fyrir Framan Annað Fólk
Myndin segir frá Húberti sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.2.2016,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Óskar Jónasson |