Leita
13 Niðurstöður fundust
Demolition Man (1993)
Simon Phoenix var gríðarlega ofbeldisfullur glæpaforingi sem var frystur árið 1996, en er nú affrystur til að koma fyrir skilorðsnefnd á 21. öldinni. Nú eru nýir tímar, og veröldin er laus við glæpi. Phoenix tekur upp fyrri iðju og myrðir hvern þann sem kemur nálægt honum, og enginn getur stöðvað hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.5.2024,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marco Brambilla |
Expendables 4
Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og "nýtt blóð" fær nú allt aðra og nýja þýðingu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.9.2023,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Waugh |
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.5.2023,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
The Suicide Squad
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.8.2021,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Rambo: Last Blood
Vonir Johns Rambo um að fara að geta tekið því rólega á fjölskyldubúgarðinum fara fyrir lítið þegar ungri frænku hans er rænt af mexíkósku glæpagengi og hann neyðist til að fara til Mexíkó til að frelsa hana úr prísundinni áður en það er of seint.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.9.2019,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Adrian Grunberg |
Creed 2
Hinn nýkrýndi heimsmeistari í léttþungavigt, Adonis Creed, berst við Viktor Drago, son Ivan Drago, og nýtur leiðsagnar og þjálfunar Rocky Balboa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.11.2018,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Caple Jr. |
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2017,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Creed
Adonis Johnson þekkti aldrei hinn vel þekkta föður sinn Apollo Creed, þar sem han dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist. En hann er með hnefaleikana í blóðinu eins og faðir hans, og fer til Philadelphia til að biðja Rocky Balboa að gerast þjálfari sinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2016,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ryan Coogler |
Grudge Match
Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og þeir unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér aldrei stað. Síðan er spólað áfram um 30 ár og gömlu óvinirnir, sem leiknir eru af Stallone og De Niro, koma saman til að slást í síðasta skipti í úrslitabardaga.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.1.2014,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Segal |
Homefront
Fyrrverandi fíkniefnalögreglumaður flytur með unga dóttur sína til lítils bæjar þar sem hann kemst fljótlega upp á kant við stórhættulegan krakkframleiðanda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.12.2013,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gary Fleder |
Escape Plan
Ray Breslin er heimsins mesti sérfræðingur í öryggisfangelsum. Eftir að hafa greint hvert einasta öryggisfangelsi sem til er og lært margskonar úrræði til að lifa af við erfiðar aðstæður, til að hann geti betur hannað fangelsi sem ómögulegt er að strjúka úr, þá reynir á hann fyrir alvöru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.11.2013,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Håfström |
Bullet To The Head
Bullet To The Head er glæný hasarmynd sem fjallar um leigumorðingja frá New Orleans og rannsóknarlögreglumann frá Washington D.C. sem að taka höndum saman til þess að fella sameiginlegan óvin þeirra en þessi óvinur varð félögum þessara tveggja manna að bana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.2.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Sylvester Stallone |
The Expendables 2
Barney Ross (Stallone), Lee Christmas (Statham), Yin Yang (Li), Gunnar Jensen (Lundgren), Toll Road (Couture), og Hale Caesar (Crews) koma saman á ný þegar Hr. Church (Willis) biður málaliðana að taka að sér verkefni sem lítur út fyrir að vera leikur einn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.8.2012,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|