Leita
6 Niðurstöður fundust
Deadpool 2
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.5.2018,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
Ready Player One
Myndin fjallar um strák sem er heltekinn af menningu níunda áratugar síðustu aldar, og fer í skransöfnunarleiðangur í gegnum OASIS, sem er sýndarveruleikaheimur árið 2045.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.3.2018,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Office Christmas Party
Þegar hin stífa og stressaða forstjórasystir hans hótar að loka útibúinu hans, þá ákveður útibússtjórinn að halda sögulegt jólapartý, í þeim tilgangi að landa stórum viðskiptavini og bjarga útibúinu, en veislan fer öll úr böndunum...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.12.2016,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Deadpool
Deadpool fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem miðar að því að lækna hann af krabbameini. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningarmátt, sem leitar uppi manninn sem var nálægt því að drepa hann.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.2.2016,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tim Miller |
Search Party
Tveir vinir fara í leiðangur til að sameina vin sinn og konuna sem hann ætlaði að giftast.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.1.2015,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scot Armstrong |
Big Hero 6
Myndin, sem er byggð á samnefndri teiknimyndablaðaseríu frá Marvel, fjallar um ungan dreng, Hiro Hamada, og vin hans Baymax, en sá er uppblásinn plastkarl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér þegar á reynir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.12.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|