Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Wozzeck
Eftir að hafa heillað áhorfendur með uppsetningunni á Lulu árið 2015 nýtir suðurafríski listamaðurinn William Kentridge stórfenglegt ímyndunarafl sitt til að setja upp aðra óperu Bergs, sem dregur upp harðneskjulega mynd af lífinu í aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.1.2020, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
Ást úr fjarlægð
L'Amour de Loin
Þessi frábæra ópera Kaija Saariaho var frumsýnd á Salzburg-hátíðinni árið 2000 og er nú loksins komin á fjalir Metropolitan-óperunnar í stórkostlegri uppfærslu Roberts Lepage, með glæsilegum LED-ljósum yfir allt sviðið og hljómsveitargryfjuna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.12.2016, Lengd: 2h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Susanna Mälkki
Anna Bolena (Donizetti)
Anna Bolena
Anna Netrebko hefur leikár Metropolitan-óperunnar að þessu sinni með túlkun sinni á ólánsömu drottningunni sem ótrúr konungur hrekur til vitfirringar. Hún fer með eitt merkilegasta ,,sturlunaratriði” óperusögunnar í uppfærslu sem skartar einnig Elinu Garanca í hlutverki keppinautar hennar, Jane Seymour, og Ildar Abdrazakow í hlutverki Hinriks VIII.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.10.2011, Lengd: 4h 10 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið