Leita
7 Niðurstöður fundust
Rocketman
Saga breska tónlistarmannsins Elton John, allt frá því þegar hann var við nám í the Royal Academy of Music, og í gegnum ferillinn og samstarf hans við textasmiðinn Bernie Taupin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.5.2019,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dexter Fletcher |
Robin Hood
Robin af Loxley, sem hefur marga fjöruna sopið í krossferðum, og Márinn félagi hans, gera uppreisn gegn spilltum enskum yfirvöldum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.1.2019,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Otto Bathurst |
Billionaire Boys Club
Hópur auðugra ungra manna í Los Angeles á níunda áratug síðustu aldar, ákveður að búa til svikabrask til að auðgast með hröðum hætti, en það á eftir að reynast þeim dýrt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.10.2018,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Cox |
Kingsman: The Golden Circle
Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst og heimurinn tekinn í gíslingu komast Eggsy og Merlin að því að til eru háleynileg njósnasamtök í Bandaríkjunum, Statesman, sem stofnuð voru á sama degi og Kingsman.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.9.2017,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Syngdu
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2016,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garth Jennings |
Legend
Tom Hardy leikur Kraytvíburana Reggie og Ronald í myndinni Legend, en þeir bræður voru valdamestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og jafnframt þeir grimmustu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.10.2015,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Brian Helgeland |
Kingsman: The Secret Service
Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur ungan nýliða undir sinn verndarvæng.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
13.2.2015,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |